Vatnsveitan á Siglufirði - sunnudagurinn 3. október

Vegna vinnu við vatnsveituna á Siglufirði, sunnudaginn 3. október, má búast við rennslistruflunum og vatnsleysi efst í bænum á sunnudagsmorguninn og eitthvað fram eftir degi. Notendur eru beðnir velvirðingar á þessum óþægindum. Bæjartæknifræðingur.