Vatnsskipti og þrif á sundlauginni Ólafsfirði

Vegna vatnsskipta og þrifa á sundlauginni í Ólafsfirði verður ekki hægt að synda í henni eftir kl.17:00 sunnudaginn 13. mars.  Opið verður í potta til kl. 18:00. Ekki verður hægt að synda í lauginni mánudaginn 14. mars en opið verður í líkamsrækt og potta.