Varúð, skólabörn á ferli!

Varúð, börn á ferli!
Varúð, börn á ferli!
Nú er vetrarstarfið í grunnskólum Fjallabyggðar hafið. Við biðjum ökumenn að fara sérstaklega gætilega nú á meðan nýir vegfarendur eru að læra að fóta sig í umferðinni. Þetta á ekki aðeins við í nágrenni skólanna, því börnin eiga heima út um allan bæ! Fjallabyggð.