Varúð – grjóthrun!

ÍTREKUN. Framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Hafnarfjalli og yfir Gimbraklettum eru nú hafnar. Unnið er við að grjóthreinsa/skrota á framkvæmdasvæðinu sem orsakar verulegt grjóthrun 
niður á gönguleiðina ofan varnargarðs upp í Hvanneyrarskál.
ÖLL UMFERÐ UM VEGINN UPP Í HVANNEYRARSKÁL Á SVÆÐINU
FRÁ HITAVEITUTÖNKUM OG NORÐUR FYRIR GIMBRAKLETTA ER BÖNNUÐ.