Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leik- og Grunnskóla Fjallabyggðar

Vakin er athygli á reglum um umsóknir og innritun í Leikskóla Fjallabyggðar og Grunnskóla Fjallabyggðar.

Reglur um umsóknir og innritun eru nýjar fyrir grunnskólann en um er að ræða uppfærslu á eldri innritunarreglum Leikskóla Fjallabyggðar.

Reglurnar eru aðgengilegar hér fyrir neðan og á vef Fjallabyggðar í Skjalageymslu undirsamþykktir og reglur.

Reglur um umsóknir og innritun í Grunnskóla Fjallabyggðar

Reglur um umsóknir og innritun í Leikskóla Fjallabyggðar