Útsvar - 16 liða keppni

Útsvarslið Fjallabyggðar
Útsvarslið Fjallabyggðar

Lið Fjallabyggðar sigraði með glæsibrag lið Seltjarnarnes í nóvember sl. með 35 stiga mun og er nú komið að annarri umferð.
Föstudaginn 6. janúar nk. mun okkar glæsilega fólk keppa við lið Hafnarfjarðar.