Útnefning bæjarlistamanns Fjallabyggðar

Menningarnefnd hefur valið Þórarin Hannesson bæjarlistamann Fjallabyggðar 2013. Útnefning fer fram í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði, fimmtudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30.

Fræðslu- og menningarfulltrúi