Úti-list, Out in the Open

Á morgun, laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00 verð listamenn á vegum Listhússins í Ólafsfirði með sýningum fyrir utan Menningarhúsið Tjarnarborg, við tjörnina. Sýningin er á sama tíma og útimarkaðurinn sem verður við Tjarnarborg í tengslum við Blúshátíðina. Það spáir brakandi blíðu og því tilvalið að njóta þess sem í boði verður á morgun við Menningarhúisð Tjarnarborg.