Uppskrift að góðum degi

Sjónvarpsstöðin N4 hefur í sýningu þætti undir heitinu "Uppskrift að góðum degi". Þar hafa sveitarfélögin á Norðurlandi verið heimsótt og fjallað hefur verið um það helsta sem þau hafa upp á að bjóða.
Í ágúst var þáttur um Siglufjörð og nú í þessari viku var sýndur þáttur um Ólafsfjörð.

Sjón er sögu ríkari.  Smellið á myndirnar til að sjá þættina.

Sjónvarpsþátturinn - Uppskrift að góðum degi á Ólafsfirði

 

Sjónvarpsþátturinn - Uppskrift að góðum degi á Siglufirði