Unglingameistarmót á skíðum haldið á Siglufirði

Unglingameistaramót Íslands 2010 á skíðum var sett á í kvöld fimmtudag 18. mars í Siglufjarðarkirkju. Mótshaldari er Skíðaráð Reykjavíkur. Mótið var flutt til Siglufjarðar með stuttum fyrirvara vegna snjóleysis í Reykjavík. Skráðir eru 135 keppendur í alpagreinum og skíðagöngu. Dagskrá mótsins má finna hér.