Ungir skíðamenn í Fjallabyggð gera það gott

Þrítugustu og þriðju Andrésar Andarleikarnir standa nú sem hæst í Hlíðarfjalli við Akureyri. 765 keppendur á aldrinum 6 - 14 ára eru skráðir til leiks. Nú þegar er nokkrum keppnum lokið og hafa skíðamenn í Fjallabyggð verið að standa sig vel. Hægt er að fylgjast með fréttum og úrslitum frá mótinu á heimasíðu skíðafélags Akureyra http://www.skidi.is/index.php?option=com_content&task=blogcategory&id=68&Itemid=146