Umsóknir um styrki Fjallabyggðar vegna ársins 2020

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að opnað verður fyrir umsóknir um fræðslu- og menningarstyrki fyrir árið 2020 ásamt umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts, fimmtudaginn 10. október nk.
Umsóknarfresti lýkur mánudaginn 21. október. Einungis verður hægt að sækja um rafrænt inn á mín Fjallabyggð. 

Nánar auglýst þegar nær dregur.