Umferðaröryggi í Fjallabyggð

Í framhaldi af íbúafundum sem haldnir voru vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar þá er hægt að nálgast hér þær kynningar sem kynntar voru íbúum.  Íbúum gefst nú kostur á að kynna sér málið og senda athugasemdir og ábendingar sínar á fjallabyggd@fjallabyggd.ismerkt: umferðaröryggisáætlun. Æskilegt er að athugasemdir berist fyrir 1. febrúar.

Eru skjölin undir "útgefnu efni" undir "skipulag"
bein slóð: http://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/utgefid-efni?flokkur=7