Tröllaskaga Art Exhibition

Listhúsið í Ólafsfirði
Listhúsið í Ólafsfirði
Dagana 24. - 29. júlí munu Menningarhúsið Tjarnarborg og Listhúsið í Ólafsfirði standa fyrir listsýningum og listviðburðum. 
Kallað er eftir þátttöku listamanna á Tröllaskaga og sömuleiðis þátttöku íbúa Ólafsfjarðar.
Markmið með verkefinu er m.a.: að auka fjölbreyttni í listmenningu á svæðinu, auðga menningarlífið í sveitarfélaginu og um leið skapa tækifæri fyrir alþjóðlega listamenn og listamenn úr heimabyggð til að skiptast á hugmyndum og mynda tengsl. Nú þegar hafa fjórir erlendir listamenn boðað komu sína.

Objectives and missions: Markmið og verkefni.
· Enhance the diversity of the art culture - Auka fjölbreytni í listmenningu
· Enrich the culture life of the towns - Auðga menningarlífið í sveitarfélaginu
· Create opportunities for international and local artists exchange ideas and make connections - Skapa tækifæri fyrir alþjóðlega listamenn og listamenn úr heimabyggð til að skiptast á hugmyndum og mynda tengsl.

Schedule / Dagskrá:
set up
24.07 | 14:00-18:00 

Exhibition date and time: Sýningardagar og tímasetningar:
Menningarhúsið Tjarnarborg:
25. 07 | 18:00-20:00 open reception with reading session 
26-27. 07 | 14:00-17:00
28-29. 07 | 16:00-18:00

25. 07 | 19:00 Reading Session for opening (45 mins)
Participants and programs:
William Huberdeau (USA)
Fluttar verða: Bæjarímur eftir Gunnar Ásgrímsson og Hartmann Pálsson 
lesnar af ættingjum

26. 07 | 14:30-15:30 | outside Tjarnarborg (depends on the weather). Fyrir utan Tjarnarborg (fer reyndar eftir veðri).
Canvas as a playground-This is Troll (Þetta er Tröll)
Children big painting session hosted by Fran Ng (from Philippine) 

26. 07 | 14:00-18:00 | Landscape paintings exhibition on the window
Open call residents in Olafsfjordur put their landscape painting in front of their windows. We will have a label sheet for people to put their address and audience can vote which is their favor. The result will be announced before the closing.  
Áskorun til íbúa Ólafsfjarðar um að setja landslagsmálverk sín út í glugga. Gestir og gangandi geta kosið um sitt uppáhalds málverk. Úrslit verða kynnt í lok dagskrár.

27. 07 | 14:30 | movie session

All artists in Trollaskaga are welcome participant in the exhibition. Allir listamenn á Tröllaskaga velkomnir að taka þátt. 
No medium restriction – engar takmarkanir
Interested parties, please send their information (name, size of works,  medium, short description and an image) to listhus@listhus.com with the title of  Trollaskaga Art Exhibition.  Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt sendi upplýsingar um sig á netfangið listhus@listhus.is 
Inquiry: einnig hægt að hafa beint samband við: Alice Liu (listhus@listhus.com / 8449538) or Anna María Guðlaugsdóttir (anna@fjallabyggd.is)


Participant artists:
· Anna María Guðlaugsdóttir (Iceland)
· Fran Ng (Philippines)
· Jeanne Morrison (USA)
· Shok Han Liu (China/Hong Kong)
· William Huberdeau (USA)