Töfrahetjurnar í Tjarnaborg

Á morgun, laugardaginn 6. desember, mun töframaðurinn Einar Mikael mæta í Menningarhúsið Tjarnarborg með sýningu sína Töfrahetjurnar.
Sýningin hefst kl. 15:30 og er miðaverð 2.000 kr.
Frábær sýning sem slegið hefur í gegn.