Tillaga um úthlutun byggðakvóta á Siglufirði.

Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu um úthlutun byggðakvóta á Siglufirði fyrir fiskveiðiárið 2004/2005.Rétt er að geta þess að sjávarútvegsráðuneytið úthlutar byggðakvótanum en bæjarstjórn gerir tillögu um úthlutun. 21 bátur sótti um byggðakvóta að þessu sinni og uppfylltu 15 þeirra skilyrði til úthlutunar.Eftirfarandi bátar fá úthlutað byggðakvóta skv.tillögu bæjarstjórnar, tölur í þorskígildis kg: Dúan SI 130 18.100 Elva Björg SI 64 11.550 Farsæll SI 96 7.900 Jonni SI 86 21.700 Jóhanna Margrét SI 11 740 Jón Kristinn SI 52 7.300 Júlía SI 62 20.100 Kristinn Friðrik SI 5 7.500 Otur SI 100 4.500 Raggi Gísla SI 73 18.500 Skutla SI 49 170 Sædís SI 19 15.750 Viggó SI 32 4.250 Sólberg SI 25.000 Múlaberg SI 25.000 EFtirstöðvum byggðakvóta, um 16,5 þorskígildistonnum, verður úthlutað fljótlega til þeirra báta sem ekki uppfylltu skilyrði til úthlutunar nú.