Tilkynning til þeirra sem hafa gáma

Þeir aðilar sem hafa gáma í Fjallabyggð,  vinsamlega sækið  um eða endurnýið  stöðuleyfin fyrir 31. desember 2008.

Eyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofum í Ólafsfirði og á Siglufirði.

Hægt er að finna gjaldskrá byggingarfulltrúa hér. http://www2.fjallabyggd.is/is/page/gjaldskra_byggingafulltrua

Tæknideild Fjallabyggðar.