Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði

Vegna bilunar í heitavatni verður sundlaugin lokuð á Siglufirði frá kl. 17:00 í dag, þriðjudaginn 11. maí. Laugin opnar aftur á auglýstum opnunartíma í fyrramálið.