Tilkynning vegna truflana á kaldavatnsrennsli á Siglufirði

Tímabundin truflun er á kaldavatnsrennsli á Siglufirði. Gert er ráð fyrir að rennslið komist í samt lag innan fárra klukkustunda.

Fjallabyggð.