Tilkynning vegna lokunar á Aðalgötu

Tilkynning vegna lokunar á Aðalgötu

Framkvæmdir eru að hefjast á endurnýjun Aðalgötu, milli Grundargötu og Tjarnargötu.
Tvístefna verður á Norðurgötu milli Aðalgötu og Eyrargötu á meðan á framkvæmdunum stendur með innkomu frá Eyrargötu sjá nánar á meðfylgjandi korti.

Áætluð verklok eru 30. júní 2019.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða við framkvæmdina.