Tilkynning vegna íbúakosningar

Tilkynning vegna íbúakosningar á morgun laugardag 14. apríl 2018.

Atkvæði verða talin að loknum kjörfundi. Þegar kjörstjórn hefur lokið talningu verður niðurstaða íbúakosningar birt á heimasíðu Fjallabyggðar.