Tilkynning vegna danskennslu í Tjarnarborg

Athugið að danskennslu í Tjarnarborg sem vera átti á sunnudagskvöldum hefur verið frestað þar til tímabært verður að taka hana upp aftur.