Tilkynning til raforkunotenda í Ólafsfirði

Íbúar við Túngötu og Hornbrekkuveg geta búist við rafmagnstruflunum mánudaginn 16. desember nk. milli kl. 10:30 til 12:00 vegna vinnu við spennistöð.  Rarik Norðurlandi.