Tilkynning til íbúa Fjallabyggðar

Að gefnu tilefni er íbúum Fjallabyggðar bent á að losunarstaðir við Selgil á Siglufirði og fyrir ofan Hlíðarveg í Ólafsfirði eru eingöngu fyrir garðaúrgang og óvirkan úrgang EKKI lífrænan úrgang.