Tilkynning frá Veitustofnun Fjallabyggðar

Af óviðráðanlegum orsökum verða truflanir á vatnsþrýstingi á Hólavegi Siglufirði frá og með deginum í dag til fimmtudagsins 6. ágúst 2020.