Sjómannadagurinn í Fjallabyggð 3. júní 2018.
Sjómannadagshelgin 1.-3. júní
Sjómannafélag Ólafsfjarðar og Sjómannadagsráð halda að venju úti glæsilegri og metnaðarfullri dagskrá fyrir alla fjölskylduna um komandi sjómannadagshelgina 1.-3. júní.
Dagskrá helgarinnar verður ekki kynnt í þessu stutta bréfi, heldur viljum við vekja athygli á að árshátíð sjómanna í íþróttahúsinu á sunnudagskvöldinu er öllum opinn, og vonumst við til að fyrirtæki, félagasamtök og bara vinahópar taki sig saman og skemmti sér með okkur á þessari flottustu skemmtun ársinns í Fjallabyggð.
Frétt til útprentunar (pdf)