Tilkynning frá sjómannadagsráði

Tilkynning frá sjómannadagsráði.

Breyting á dagskrá laugardaginn 2. júní verður skemmtisigling í boði Ramma hf með Sólberg ÓF 1 farið verður frá Siglufirði kl. 11:30.
Auglýst dagskrá heldur síðan áfram á Ólafsfirði kappróður í vesturhöfninni kl 13:00 og þar verður boðið uppá grillaðar pylsur og pepsi.
Ef allt gengur eftir verður þyrla LHG við tjörnina á Ólafsfirði kl 14:30.

Sjómannadagsráð og sjómannafélag Ólafsfjarðar.