Tilkynning frá Símey

Kynningarfundur á starfsemi SÍMEY sem halda átti í dag, miðvikudaginn 24. janúar kl. 17:00– 19:00 á Siglufirði, nánar tiltekið í sal Einingar-Iðju hefur verið frestað.