Tilboð opnuð í Héðinsfjarðargöng.

Nú laust fyrir kl. 14.30 voru opnuð tilboð í Héðinsfjarðargöng á skrifstofu Vegagerðarinnar í Reykjavík. Fimm tilboð bárust og voru þau eftirfarandi: Íslenskir Aðalverktakar, Marti Contractors Ltd.8,9 milljarðar - 137% af kostnaðaráætlun.Metrostav a.s., TékklandHáfell ehf 5,7 milljarðar - 87% af kostnaðaráætlun.E Phil og Son A.S., Ístak hf.6,5 milljarðar - 100% af kostnaðaráætlunArnarfell ehf.6,1 milljarðar - 94% af kostnaðaráætlun.Leonhard Nilsen og sonner A.s., Héraðsverk5,8 milljarðar - 89% af kostnaðaráætlun.Öll tilboðin utan tilboðs Íslenskra Aðalverktaka - Marti Contractors eru undir kostnaðaráætlun Vegagerðar sem var 6,5 milljarðar króna. Nánar á vegagerdin.is