Þjóðlagahátíð, dagskrá miðvikudag

Þjóðlagahátíð hefst í dag, miðvikudaginn 6. júlí og er dagskrá sem hér segir:

Siglufjarðarkirkja kl. 20:00

Mitt er þitt
Baskneskir og spænskir söngvar
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir sópran og Francisco Javier Jáuregui gítar

Bátahúsið kl. 21:30
Ó mín flaskan fríða
Tvísöngur og tvíræðar vísur
Frumflutt ný verk eftir Guðrúnu Ingimundardóttur og Nils Økland
Sigrun Eng sellóleikari
Félagar úr kvæðamannafélaginu Rímu
Svanfríður Halldórsdóttir kvæðakona
Guðrún Ingimundardóttir kvæðakona
Örlygur Kristfinnsson kvæðamaður
Gústaf Daníelsson kvæðamaður

Siglufjarðarkirkja kl. 23:00
Samtímahljóð og sögur
Urbaani ääni
Tytti Arola söngur, fiðla
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir söngur, píanó, klarinett
Sigurður Ingi Einarsson slagverk