Tendrun á jólatréinu á Siglufirði frestað

Vegna mikillar ofankomu og óhagstæðrar veðurspár er tendrun á jólatréinu á Siglufirði,sem vera átti í dag, sunnudag, kl. 16:00 frestað. Ný tímasetning verður gefin út á morgun mánudag.