Efnislisti fyrir sorptunnuskýli

Á vef Íslenska gámafélagsins má finna efnislista fyrir tunnuskýlum sem passa fyrir þær þrjár tunnur sem verða teknar í notkun 1. desember nk. Hér má sjá efnislistann Stærð tunna er: 

240 ltr tunna er D 72,5 x B 58 x H 107,5 (Græna og gráa tunnan)

140 ltr tunna er D 55 xB 48 x H 106,5 (Brúna tunnan)

Einnig má finna ýmsar upplýsingar á http://www.flokkarinn.is/