Tafir á sorphirðu í vikunni 15. - 19. janúar

Vegna veðurs hefur sorphirða verið stöðvuð í dag mánudaginn 15. janúar.  Ef veður batnar verður losun hafin aftur á morgun og eru íbúar vinsamlega beðnir um að hreinsa frá sorptunnum ef mikill snjór hefur safnast við þær.