Tafir á sorphirðu

Vakin er athygli á því að sorphirða mun eitthvað tefjast í dag og á morgun vegna veðurs og ófærðar.