Tækifæri fyrir konur

Föstudaginn 12. desember kl. 08:30 verður haldinn opinn kynningarfundur á Hótel KEA þar sem kynnt verða verkefni sem miða að því að styðja við konur í atvinnurekstri.  
Fundurinn er haldinn á vegum Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Vinnumálastofnunar, Félags kvenna í atvinnurekstri og Akureyrarstofu.