Sýningar í Listhúsinu

Listhúsið í Ólafsfirði byrjar árið 2015 af krafti með hinum ýmsu sýningum listamanna sem dvalið hafa í listhúsinu og unnið að sinni sköpun. Þriðjudaginn 3. febrúar kl. 19:00 opnar sýningin "The observance of short days" en þar munu Nastasya Tay frá Suður-Afríku og Yiannis Hadjiaslanis frá Grikklandi ljósmyndir sem þau hafa tekið og lýsir þeirra upplifun af skammdeginu. Sýningin verður svo opin frá 4. - 10. febrúar milli kl. 17:00 - 20:00

Dagana 13. - 19. febrúar verður svo önnur sýning "Centre" eftir Joe Scullion og Sinead Onora Kennedy. Sýning verður opin á milli kl. 17:00 - 20:00. Nánari upplýsingar má lesa með því að smella hér. (pdf.skjal - 463kb)

Listhúsið í Ólafsfirði