Sýning safnara á Siglufirði

Sýning safnara á Siglufirði 4. og 5. maí nk. í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði Þór, félag safnara á Siglufirði, sem starfað hefur í 20 ár þann 5. maí, heldur sýningu á safngripum félagsmanna laugardaginn 4. maí frá kl. 14.00 - kl. 17.00 og sunnudaginn 5. maí kl. 14.00 - kl. 16.30 í sal Ráðhúss Fjallabyggðar Siglufirði.
Áhugaverð sýning, allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin