Sýning í Listhúsinu Ólafsfirði

Nú í marsmánuði hefur kanadískur listamaður, Carissa Baktey, verið að störfum í Listhúsinu í Ólafsfirði. Hún mun halda sýningu á verkum sem hún hefur verið að vinna að á þessum tíma, m.a. keramik, fimmtudaginn 27. mars og opnar húsið kl. 19:00. 
Yfirskrift sýningarinar er Long without longing.
Carissa hefur haldið úti blog-síðu á meðan dvöl hennar hefur staðið í Ólafsfirði og birt nokkrar myndir. Er áhugavert að lesa um upplifun hennar af Ólafsfirði. Slóðin á heimasíðu hennar er: http://www.carissabaktay.com/