Sýning í Listhúsinu - Carissa Baktay

Sýning verður í Listhúsinu Ólafsfirði föstudaginn 22. apríl nk. milli kl. 18:00 - 20:00. Það er listamaðurinn Carissa Baktey (Canada/Portugal) sem heldur sýninguna sem ber yfirskriftina so here, only briefly. Kl. 19:00 verður upplestur sem Graycloud Rios (Minnesota, USA) sér um.