Sýning í Listhúsinu - Andrea Krupp

Mynd: www.andreakrupp.com
Mynd: www.andreakrupp.com
Á morgun, föstudaginn 28. nóvember opnar listsýning i Listhúsinu Ólafsfirði. Það er Andrea Krupp frá USA sem opnar sýning á verkum sínum, en hún hefur dvalið í Listhúsinu undanfarna daga og vikur. 
Sýningin verður opin á milli kl. 19:00-21:00 á morgun föstudag.  Opnunartímar næstu daga verða sem hér segir:
29 og 30. nóvember 2014 | kl. 14:00-17:00
4 og 5. desember 2014 | kl. 16:00-18:00 
6 og 7. desember 2014 | kl. 14:00-17:00
Nánari upplýsingar um listamanninn má finna á heimasíðunni, http://www.andreakrupp.com/ 

Listhús Gallery, Ægisgötu 10, 625 Ólafsfirði, Iceland