Sýning í Herhúsinu.

Sýning í Herhúsinu 25. mars
Sýning í Herhúsinu 25. mars
Daninn Rigmor Bak Fredriksen hefur dvalið í Herhúsinu á Siglufirði undanfarnar vikur.  Teikningar eftir hann verða til sýnis í Herhúsinu í dag, þriðjudag, milli kl. 16:00 - 19:00.  Allir hjartanlega velkomnir.