Sýning Fríðu Gylfadóttur

Bæjarlistamaður 2015, Fríða Gylfadóttir
Bæjarlistamaður 2015, Fríða Gylfadóttir

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar, Fríða Gylfadóttir opnar sýningu á verkum sínum í Ráðhúsi Fjallabyggðar fyrsta vetrardag.
Sýningin, sem er hvoru tveggja í senn yfirlits- og sölusýning, verður opin 24. og 25. október á milli 14:00 - 17:00

Allir velkomnir