Sýnið varúð - unnið að uppsetningu ovanflóðavarna ofan Siglufjarðar

Þetta sumarið er verið að vinna við áfanga fjögur í uppsetningu stoðvirkjum til ofanflóðavarna, svæði D við Fífladali.

Á meðan unnið er í hlíðum fjallsins er óviðkomandi aðgangur bannaður með öllu á svæði D.

Unnið er á svæði D á milli klukkan 07:00 og 17:00 alla daga nema sunnudaga. Það ætti því að vera óhætt að ganga upp í Hanneyrarskál utan þess tíma sem skilgreindur er hér að framan.

Mynd af svæði D