Sundlaugin í Ólafsfirði

Sundlaugin í Ólafsfirði verður lokuð í 3-4 vikur fljótlega eftir páska vegna framkvæmda. Nánari tímasetning verður auglýst þegar nær dregur.