Sundlaugin á Siglufirði - sumaropnun

Nú er framkæmdum á lofti og málun á sundlaugarkeri lokið, og því kominn eðlilegur sumaropnunartími í Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði. Opið er um helgar frá 10:00-17:00 og mánudaga til föstudaga frá 6:30-21:00