Sundlaugin á Siglufirði lokuð - uppfærð frétt

Endurbótum í sundlauginni á Siglufirði mun ljúka nk. mánudag en íþróttamiðstöðin verður lokuð frá kl. 16:00 þann dag vegna kvikmyndatöku. Íþróttamiðstöðin opnar aftur þriðjudaginn 16. janúar kl. 6:30 þar með talin sundlaugin.