Sundlaugin á Siglufirði lokuð

Vegna viðgerða á loftræstikerfi í sundlauginni á Siglufirði verður hún lokuð í dag, 25. febrúar og á morgun 26. febrúar.  Opið verður í íþróttsalinn og þreksalinn.