Sumarlestri lokið

Frá bókasafninu
Frá bókasafninu
Bókasafn Fjallabyggðar stóð fyrir lestrarátaki á meðal grunnskólabarna nú í sumar. Þessu átaki er nú lokið og eru allir krakkar hvattir til að skila inn sumarlestursbæklingnum.  
Allir krakkar sem skila fá viðurkenningarskjal ásamt smá gjöf.