Styrkir Fjárlaganefndar 2010

Í erindum fjárlaganefndar Alþingis kemur fram að Fjallabyggð hafi verið úthlutað framlögum á fjárlögum 2010. Þau eru vegna miðstöðvar skútusiglinga í Norður-Atlantshafi, 2,5 milljónum, vegna Iceland Midnight Sun Race, 1,5 milljón og Náttúrufræðiseturs, 0,7 milljónum.