Stuðningsfulltrúa vantar til starfa í Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóla Fjallabyggðar leitar eftir kröftugum og jákvæðum starfskrafti í vinnu. Um  er að ræða 75% stöðu stuðningsfulltrúa á starfsstöðina í Ólafsfirði.                

Ráðið er tímabundið í stöðuna.

Umsækjendur þurfa að veita leyfi til upplýsingaröflunar úr sakaskrá.

Áhugsamir endilega hafið samband við Erlu Gunnlaugsdóttir skólastjóra í síma 4649150 eða á netfangið erlag@fjallaskolar.is